Alltaf missir hún sig....

Ok,ok ég viðurkenni,ég er að klúðra þessu!Ég hef ekki bloggað í tvo daga en það er nú bara af því að ég hef verið svo önnum kafinn.Ég er einfaldlega rosalega“ busy“ náungi, þessa dagana.Í fyrrakvöld spanaði frú Hjördís mig á fyllerí,og í gær var ég þunnur,það er nú ekki flóknara!Og þá er maður ekkert að blogga, er það?

Didda mín ,sem ég elska reyndar mjög mikið,hefur leikið þennan ljóta leik svo lengi sem ég man eftir,alltaf að spana mann í einhvern djöfulinn, og alltaf skal maður detta út í,og missa sig eitthvað ,bara út af bölvuðu rellinu í henni.

Hún veit það ekki ,af því að ég hef frekar hlíft henni fyrir því en hitt,að allt mitt „stabilited“er einfaldlega í rúst ,bara út af þessum veikleika í henni.Alltaf að spana mann eitthvað!

Hún vissi til dæmis mjög vel að þetta blogg skipti mig mjög miklu máli, en hún varð nú  samt að spana mig á svo mikið fyllerí  í fyrrakvöld ,að hún vissi það vel að  kannske að ég gæti ekki bara alls  ekki skrifað!

“Komm on Didda“

„Aðeins að spá í það hvað þú ert að gera,stelpa“!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórbergur Torfason

Æi blessaður kúturinn. Ertu þarna vinur. Mikið er nú gott að vita af þér í þessum ham. Þá er það eins víst og að sólin kemur upp í austri að þú ert við hestaheilsu og hún Didda þín hefur stjórn á þér eins og var ef ég man rétt. Láttu mig muna hvernig það er að þurfa að vera andlit svona stórra skipa út á við. þ.e. heill kinnungur sem snýr að betra landinu. Helviti strembið. Ég var að koma af málþingi Esperantista í Þórbergssetri. Er að hugsa um að blogga svolítið um það.

Þórbergur Torfason, 16.9.2007 kl. 00:08

2 identicon

Sæll vinur. Er pennin þornaður eða hvað er í gangi? Ekki ertu þunnur ennþáhttp://planetsmilies.net/vicious-smiley-1821.gif

Róbert (IP-tala skráð) 23.9.2007 kl. 07:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jonni á Uppsölum

Höfundur

Jóhann Jóhannsson
Jóhann Jóhannsson
Sjómaður og afi
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband